London Metropolitan University

Sækja um í London Metropolitan University

London Metropolitan University tekur á móti umsóknum allan ársins hring. Ef þú hefur áhuga á að sækja um nám við skólann mælum mælum með að þú hefjir umsóknarferlið sem fyrst til að tryggja þér pláss í draumanáminu.

Hver eru inntökuskilyrðin?

London Metropolitan University sækist eftir því að fá nemendur sem eru með einkunnir yfir meðallagi. Við mat á umsóknum er tekið tillit til allra einkunna úr þínu fyrra/núverandi námi, starfsreynslu og þátttöku í félagsstörfum. 

Enskukunnátta

Skólinn gerir kröfu á að nemendur hafi eftirfarandi enskukunnáttu:

  • Grunnnám: IELTS 6.0 (fer eftir námsgrein )
  • Meistaranám : IELTS 6.0 (fer eftir námsgrein)

Ef þú ert að sækja um grunnám eða skiptinám í 1 - 2 annir þá gæti verið að skólinn samþykki einkunnir úr fyrrum ensku prófum úr menntaskóla - fer eftir því hvaða nám þú ert að sækja um. Hafðu samband við sérfræðing okkar í námi erlendis sem aðstoðar þig við umsóknarferlið þér að kostnaðarlausu.  

Umsóknarfrestur

Það ser hægt er að sækja um nám við skólann allt árið mælum við með því að þú hefir umsóknarferlið um leið og þú hefur ákveðið að stunda nám við skólann.

Vilt þú nánari upplýsingar um London Metropolitan University?
Hafðu samband!
Hafa samband