Japan

Lestarferð í Japan

Gagnlegar Upplýsingar

KILROY hjálpar þér að kostnaðarlausu að sækja um í þá háskóla sem eru á okkar snærum. Við veitum hagnýtar upplýsingar um nám, flugmiða, vegabréfsáritanir og tryggingar.

Vegabréfsáritun

Þú þarft að hafa vegabréfsáritun fyrir nemendur ef þú ætlar að læra í háskóla í Japan. KILROY mun hjálpa þér að fá þessa tilteknu áritun þegar þú sækir um í samstarfsskóla okkar.

Tryggingar

Ritsumeikan APU krefst þess að alþjóðlegir nemendur séu sjúkratryggðir. Athugaðu þetta vel hjá Tryggingastofnun.

Flug til Japans

Láttu KILROY hjálpa þér að finna flug til Japans, oft er British Airways, KLM, Lufthansa, SAS eða Finnair með góða miða. Einnig þarf að hafa í huga að hafa sveigjanlegan miða ef dvölin er til lengri tíma.

Ferðast í Japan

Japan hefur háþróað lestarkerfi. JR er járnbrautakerfi ríkisins og fer sú lestarlína vítt og breytt um Japan. Að kaupa lestarmiða áður en þú ferðast til Japans getur sparað þér hellings pening. Einnig eru sumar járnbrautalínur í einkaeigu. Til dæmis er Shinkansen lestin mjög fræg fyrir að vera svakalega hraðskreið.

Vilt þú nánari upplýsingar um Japan?
Hafðu samband!
Hafa samband