Ritsumeikan APU

Læra í Beppu

Ritsumeikan Asia Pacific University (APU) er í Beppu borg sem er við strönd Kyushu á suður eyjunni.

Það tekur einn og hálfan tíma með flugvél frá Tokyo til Beppu Oita flugvöllinn og tvo tíman að fljúga frá Tokyo til Fukuoka flugvöllinn. Fukuoka flugvöllurinn er í sirka tveggja klukkustunda fjarlægð frá Beppu með rútu. Beppu er staðsett í dreifbýlu umhverfi en staðurinn er frægur fyrir heitu hverina sína.

Lífið í Beppu

Í Beppu búa sirka 125.000 íbúa og er mjög frægur fyrir hverina sína sem kallaðir eru Onsen. Beppu getur státað sig á því að vera með flesta hveri í Japan og númer 2 í heiminum. Milljónir ferðamanna flykkjast til Beppu á hverju ári til að baða sig í heitum hverunum. Gufurnar frá þessum hverum setja skemmtilega mynd á borgina.

Beppu er fallega staðsett milli fjalla og sjávar og lífið fer ekki á þeim ógnar hraða sem finnst í Tokyo. Þótt Japan sé ekki mjög ódýrt land til að lifa í er Beppu mjög hagstæð borg til að lifa í.

Loftslag

Loftslag Beppu borgar er svipað og finnst í Suður-Evrópu, með heitum sumrum og tiltölulega köldum vetrum.

Vilt þú nánari upplýsingar um Ritsumeikan APU?
Hafðu samband!
Hafa samband