Ritsumeikan APU

Nemendur við APU

Upplýsingar um nám í APU

Hægt er að fá allt að 100% skólastyrk í Ritsumeikan APU. Einnig er hægt að sækja um fleiri styrki eftir að þú hefur byrjað nám.

Hvað er hægt að læra í APU?

Grunnnám: APS og APM 

  • College of Asia Pacific Studies (APS) - Bachelor of Social Science (BsoSci)
    • Aðalfög: Environment & Development, International Relations & Peace Studies, Culture, Society & Media, and Hospitality & Tourism 
  • College of International Management (APM) - Bachelor of Business Administration (BBA)
    • Aðalfög: Accounting & Finance, Marketing, International Business, and Economics & Innovation 

Framhaldssnám: 

  • MBA
  • Meistara og doktorsnám í Asia Pacific Studies

Styrkir

Hægt er að sækja um styrk í APU en styrkurinn er allt frá 30-100% af skólagjöldum.

Vilt þú nánari upplýsingar um Ritsumeikan APU?
Hafðu samband!
Hafa samband