Carleton University

Læra í Ottawa

Frábær staðsetning Carleton University í höfuðborg Kanada, Ottawa er fyrir marga einn besti kosturinn við skólann.

Ottawa er heimsborg en rúmlega ein milljón manna gera Ottawa að sínum heimili. Ottawa er ein af fegurstu höfuðborgum heims með sögulegum arkitektúr, vatnaleiðum, görðum og margar skemmtilegar göngu- og hjólaleiðir. Ottawa prýðir einnig glæsilegur verslanir, alþjóðlega veitingastaði, flott kvikmyndahús, næturklúbba og markaði sem hægt er að kaupa beint af býli. Ottawa er nálægt tveimur af stærstu borgum Kanada, Montreal og Toronto, og það er stutt flug til Boston og New York City. Borgin er frábærlega staðsett fyrir allskonar ævintýri og ferðalög.

Vilt þú nánari upplýsingar um Carleton University?
Hafðu samband!
Hafa samband