Carleton University

Nám í Carleton University

Grunnnám eru í boði í yfir 50 greinum á borð við myndlist, félagsvísindi, stjórnun, verkfræði, hönnun og vísindi. Carleton nemendur hafa aðgang að ýmsum tækifærum sem tengjast verklegri reynslu í gegnum hin og þessi samvinnuverkefni eins og starfsnám.

Upplýsingar um skólastyrki

Grunnnámsstyrkur eru sjálfkrafa í boði fyrir alla framhaldsskólanema sem mæta ákveðnum kröfum námslega. Fjárhæð námsstyrksins byggist á fyrri námsárangri umsækjanda. Ef endurnýjanlegur námsstyrkur er glataður í eitt ár, er hægt að vinna sér inn styrkinn aftur á komandi árum. Styrkir eru endurnýjanlegur ef náð er toppeinkunnum (GPA 10.0).

Þeir nemendur sem eru með inntökumeðaltal yfir 90 prósent geta sótt um svokallaðan "Prestige" námsstyrk, sem er besti styrkur fáanlegur í Carleton University. Styrkirnir eru veittir á grundvelli inntökumeðaltals nemanda og þátttöku þeirra í samfélaginu og efri skólastarfi. Allir "Prestige" styrkir halda áfram frá ári til árs ef nemandi er í fullu námi og viðheldur lágmarks A staðli. Ein umsókn fyrir alla Prestige styrki skal skilað fyrir 1. mars.

Frekari upplýsingar um styrki er að finna á heimasíðu Carleton University.

Umsóknareyðublöð

Vinsamlegast hafðu samband við KILROY education. 

Vilt þú nánari upplýsingar um Carleton University?
Hafðu samband!
Hafa samband