Thompson Rivers University

Námsleiðir í Thompson Rivers University

Háskólinn býður upp á fjölbreytt úrval námskeiða og gráða. Ef þú vilt prófa að búa í Kanada í styttri tíma getur þú einnig stundað nám í TRU í eina eðal 2 annir (Study Abroad Program). Í skólanum eru nemendur frá fleiri en 85 löndum svo þú munt kynnast fjölda fólks og njóta þess að lifa í alþjóðlegu umhverfi.

Hvað er hægt að læra í Thompson Rivers Univeristy?

Í Thompson Rivers University eru eftirfarandi námsleiðir í boði:

 • Study abroad (1 eða 2 annir)
  Sem study abroad nemandi hefur þú möguleika á að velja úr fjölda námsleiða eins og t.d. bókhaldi, markaðsfræði, stjórnun, hagfræði, lögfræði, sálfræði, mannfræði, geimvísindi, samskipti, fjármál, heilsuvísindi, stjórnmálafræði o.fl.
 • Grunnnám - Bachelor
  Thompson Rivers háskólinn býður upp á bachelorgráður í stjórnsýslu, listfræði, fréttamennsku, vísindum, félagsfræðum, ferðamálafræði og "adventure studies".
 • Framhaldsnám - Master
  Þú getur valið milli þriggja námsleiða í framhaldsnámi hjá Thompson Rivers University: Master í stjórnsýslu fyrirtækja, Master í kennslufræðum og Master í umhverfisfræðum
 • Styttri gráður - Diploma eða Certificate
  Fáðu meira út úr náminu þínu hjá Thompson Rivers og taktu önn fyrir utan Kanada sem part af náminu þínu.

Hafðu samband við ráðgjafa okkar ef þú þarft aðstoð við að finna draumanámið eða vilt fræðast meira um möguleika þína á námi í TRU.

Hvenær byrja annirnar?

Skólaárinu er skipt upp í 3 annir:

 • Haustönn (september til desember)
 • Vetrarönn (janúar til apríl)
 • Sumarönn (maí til ágúst)

Sumar námsleiðirnar hafa byrja eða enda á dagsetningum sem stangast á við ofangreindar annir.

Námsleiðir og fræðigreinar hjá Thompson Rivers háskólanum

Stækkaðu listann hér að neðan til þess að sjá hvaða námsleiðir og fræðigreinar eru í boði hjá Thompson Rivers University.

Vilt þú nánari upplýsingar um Thompson Rivers University?
Hafðu samband!
Hafa samband