Trent University

Brúin í Trent
 

Nám í Trent University

Ef þú vilt læra í grennd við stórborg, en kýst frekar minni bekkjarkerfi, þá er Trent University (TRENT) einmitt skólinn fyrir þig! Trent er einn virtasti háskóli Kanada, þar sem bæði er boðið upp á fullt nám (grunnnám) og skiptinám.

Af hverju ættir þú að velja Trent? Trent er einn virtasti háskóli af sinni stærðargráðu í Kanada og hefur síðan árið 2004 verið útnefndur besti háskóli í Ontario fylki af tímaritinu Maclean í 11 ár samfleytt. Kostirnir við nám í litlum háskóla eru margir; bekkirnir eru litlir, samband við kennara náið og góð aðstaða til frístunda. Háskólasvæðið þykir einnig með þeim stærstu í Kanada. Háskólinn leggur ríka áherslu á aðþjóðlegt samstarf og býður upp á mjög metnaðarfullt nám fyrir erlenda námsmenn.

Heimasíða háskólans:

www.trentu.ca/international

Vilt þú nánari upplýsingar um Trent University?
Hafðu samband!
Hafa samband