XJTLU

Námsmannalífið í Suzhou, Kína

Námsmannalífið í Suzhou í Kína

Borgin Suzhou er staðsett í miðjunni á Yangtze Delta í suðurhluta Jiangsu héraðsins. Borgin hefur Shanghai í austri, Zhejiang héraðið í norðri, borgina Wuxi í vestri og Yangtze ánna í norðri.

Suzhou er fræg fyrir sérstakan arkitektúr og forna kínverska garða en af þeim eru níu á heimsminjaskrá. Í borginni eru einnig fjölda síkja og hefur hún þar af leiðandi verið kölluð "the World's Oriental Venice". 

XJTLU háskólinn er staðsettur í Dushu Lake High Education Town sem myndar að hluta til Suzhou Industrial Park (SIP). SIP er samstarfsverkefni á milli stjórnvalda í Kína og Singapore og er þar að finna mörg kínversk sem og alþjóðleg fyrirtæki. 

Sem nemandi við XJTLY færð þú því aukin tækifæri til að næla þér í alþjóðlega starfsreynslu bæði í gegnum starfsnám sem og starfi að námi loknu.  

Hvað á ég að gera og sjá í Suzhou

  • Heimsæktu einhverja af hinum frægu görðum Suzhou t.d. Huble Administrator's og Lingering garðinn.
  • Farðu í siglinum um Grand Canal eða í ferð á rickshaw um hutongin (gömlu hverfin).
  • Sjáðu laser ljósasýninguna á Jinji vatninu.
  • Heimsæktu hina fjölbreyttu Water bæi þar á meðal Zhouzhuang Water Town.
  • Kynntu þér menni Suzhous í gegnum heimsókn í Suzhou safnið þar sem þú finnur yfir 30.000 minjar. Þá er Suzhou einnig heimabær Kun óperunnar (eða Kunqu/kwnn-chyoo) sem er ein elsta tegund kínverskrar óperu.
  • Farðu í göngu eftir hinum sögulega Pingjiang Road, Shantang Street eða Tiger Hill.
  • Upplifðu einstaka matargerð og ekki gleyma því að smakka Hairy Crab og Squrrel Fish.
  • Kannaðu næturlífið á einum af mörgum börum borgarinnar eins og Suzhou Industrial Park include Ollie’s, Tunnel bar, Jenny’s, Goodfellas og the Blue Marlin. 
  • Og ekki missa af því að prófa karíoke. Þar færð þú einnig tækifæri til að kynnast samnemendum þínum betur.

Student life in Suzhou, China - Why not go on a cycling tour through the city

Veðurfarið

Loftslagið í Suzhou er milt og rakt. Borgin hefur heit og rök sumur þar sem meðalhitinn er í kringum 35°C og kalda vetur þar sem meðalhitinn er undir 0°C

Vilt þú nánari upplýsingar um XJTLU?
Hafðu samband!
Hafa samband