AUT University

Mikil gleði í útskriftinni í AUT
 

Nám í AUT University

Auckland University of Technology (AUT) Háskólinn er sá yngsti á Nýja-Sjálandi og á í stöðugum vexti. Hann er staðsettur á frábæru svæði, mitt í Auckland. Nemendur sem útskrifast frá AUT fá vinnu fyrr en úr öðrum háskólum landsins. Hér geturðu meðal annars lagt stund á fjölmiðlafræði og samskipti, hjúkrun og hönnun.

Af hverju að velja nám í AUT? AUT er alþjóðlega viðurkenndur háskóli og býður uppá afar samkeppnishæft nám. Hér býðst nemendum að stunda nám sem gerir þá eftirsótta starfsmenn eftir nám. Styrkleikar skólans er allt nám sem heyrir undir hönnun, tækninýjungar og samskipti.

Háskólinn kallar sig "The university of the changing world".

Heimasíða háskólans

www.aut.ac.nz

Vilt þú nánari upplýsingar um AUT University?
Hafðu samband!
Hafa samband