AUT University

Námsmannalífið í AUT University

Auckland er staðsett á norðurhluta Norðureyjar og er stærsta borg landsins. Auckland hefur verið valin ein af fimm bestu borgum heims til að stunda nám og lifa í.

Borgin er afar fjölmenningarleg og hefur orðið fyrir jákvæðum áhrifum frá öðrum heimshlutum. Auckland kallast "The city of sails" vegna hinna fjölmörgu seglbáta sem liggja við tvær stærstu hafnarbryggjurnar. Lífstíllinn Nýsjálendingar eru afar vingjarnlegir, mikið er um frístundaiðkanir, og lífskjör eru góð. Í Auckland búa 1, milljónir, sem er tvisvar sinnum meira en í London.

Loftslagið

Loftslagið er temprað sem þýðir einfaldlega heit og rök sumur og mildir vetur. Auckland er heitasta borg Nýja-Sjálands og er með flesta sólardaga á ári. Vetur á Nýja-Sjálandi byrjar í maí og er til september. Veður getur verið afar breytilegt en sumarið er án efa sá tími sem mælt er með. Nýja Sjáland liggur á jarðskjálftasvæði svo vertu á varðbergi og fylgstu með fréttunum.

Vilt þú nánari upplýsingar um AUT University?
Hafðu samband!
Hafa samband