AUT University

Upplýsingar um nám í Auckland University of Technology

Auckland University of Technology samanstendur af 7 mismunandi námssviðum: Applied Humanities, Business, Design og Creative Technologies, Te Ara Poutama, Applied Science, Health og Environmental Science og School of Education.

Hvað get ég lært í Auckland? 

  • Skiptinám
  • Grunnnám (Bachelor)
  • Framhaldsnám (Master)
  • Diplóma-/Skírteinisnám
  • Ph.d.

Ef þú ákveður að taka skiptinám í þessum skóla hefur þú frjálst val á milli námskeiða hjá öllum námssviðum hans.

Hvenær byrjar önnin?

Námsárið samanstendur af tveimur önnum:

  • 1.önn: Febrúar/Mars – Júní
  • 2.önn: Júlí – Nóvember

Undantekning á þessu er hjá Viðskipta- og lagadeild þar sem að hver önn keyrir í 12 vikur:

  • 1.önn: Mars – Júní
  • 2.önn: Julí – Október
  • 3.önn: Október – Febrúar 

Einnig er sumarskóli í Janúar og Febrúar.

Námsleiðir hjá Auckland University of Technology

AUT býður upp á yfir 250 grunn- og framhaldsnámsleiðir á 7 mismunandi sviðum: Applied Humanities, Business, Design og Creative Technologies, Te Ara Poutama, Applied Science, Health and Environmental Science og School of Education.

Skoðaðu listann hér fyrir neðan til að sjá hvað AUT hefur upp á að bjóða:

Vilt þú nánari upplýsingar um AUT University?
Hafðu samband!
Hafa samband