AUT University

Upplýsingar um nám í AUT University

AUT krefst þess að verðandi nemendur við skóalnn hafi klárað stúdentspróf með góðri meðaleinkunn. Einkunn í ensku þarf að vera 7 af stúdentsprófi (og má vera mest 5 ára gamalt), eða að viðkomandi hafi þreytt sérstakt enskupróf.

Staðreyndir: 

  • Fjöldi nemenda: 25.000
  • Fjöldi alþjóðlegra nemenda: 4.000
  • Skólaárið: Misserin eru frá mars - júní og frá júlí - nóvember

Námsgjöld 2012-2013

  • Skiptinám / Nám til styttri tíma frá 10.200 NZD á önn
  • Grunnnám frá 11.000 NZD á önn
  • Master frá 11.000 NZD á önn
  • MBA sirka 37.100 NZD fyrir allt námið eða 18 mánuði

Inntökuskilyrði 

AUT krefst þess að verðandi nemendur við skóalnn hafi klárað stúdentspróf með góðri meðaleinkunn. Einkunn í ensku þarf að vera 7 af stúdentsprófi (og má vera mest 5 ára gamalt), eða að viðkomandi hafi þreytt enskupróf (t.d. TOEFL) með nægum punktafjölda. 

Hvernig sæki ég um?

AUT er ekki með umsóknarfresti. Ef þessi skóla heillar þig geturðu haft samband við KILROY education, sem er fulltrúi skólans á Norðurlöndunum. KILROY education getur hjálpað þér við umsóknina og önnur praktísk atriði.

Umsókn

Vinsamlegast hafið samband við KILROY education.

Vilt þú nánari upplýsingar um AUT University?
Hafðu samband!
Hafa samband