University of Auckland

Bókasafnið í AUCK
 

University of Auckland

University of Auckland (AUCK) er stærsti háskóli Nýja-Sjálands og hefur fengið viðurkenningu fyrir að vera á meðal 50 bestu háskóla heims.

Sem námsstaður býður Auckland uppá aðeins það besta. Hér eru námsframboð nægt og því eitthvað að finna fyrir alla. Svo skemmir ekki fyrir að í aðeins hálftíma fjarlægð er hægt að finna bæði iðandi mannlíf og afþreyingu auk fallegs umhverfis og geggjaðra stranda!

University of Auckland er stærsti háskóla Nýja-Sjálands og hefur fengið viðurkenningu fyrir að vera á meðal 50 bestu háskóla heims. Háskólinn er staðsettur í Auckland, stærstu borg Nýja-Sjálands, með um 1,3 milljónir íbúa.

Heimasíða háskólans

http://www.auckland.ac.nz/uoa/

Vilt þú nánari upplýsingar um University of Auckland?
Hafðu samband!
Hafa samband