University of Auckland

Námsmannalífið í University of Auckland

Auckland, stærsta borg Nýja-Sjálands, liggur á norðurhorni stærstu eyjunnar, Norðurey. Þessi milljónaborg hefur uppá allt að bjóða sem hugurinn gæti girnst.

Í aðeins hálftíma fjarlægt er svo hægt að ná til fallegra stranda og stórbrotins umhverfis. Þú getur leigt kajak að morgni til og farið á snjóbretti seinnipart dags!

Veðurfar

Veðrið er svo sannarlega eins best og á verður kostið. Á sumrin eru sirka 18-30 gráður (janúar) og á veturna um 10-20 gráður (júlí).

Vilt þú nánari upplýsingar um University of Auckland?
Hafðu samband!
Hafa samband