University of Otago

Nám í Dunedin

Dunedin er næst stærsta borgin á Suðurey (íbúar 115.000) og er kallað Edinborg suðurhvelsins. Skoski andinn er áberandi í þessari flottu hafnarborg. Borgin er afar vel staðsett og ef þú vilt skoða eyjuna er auðveldlega hægt að komast yfir hana alla á einum degi.

Loftslagið

Veturinn á Nýja Sjálandi byrjar í maí og er fram í september. Veðrið getur verið margbreytilegt, en á sumarmánuðunum (vetrarmánuðum hjá okkur) er án efa besta veðrið.

Vilt þú nánari upplýsingar um University of Otago?
Hafðu samband!
Hafa samband