University of Otago

Stúdentalífið í University of Otago

Þú getur sótt um stúdentaíbúð hjá húsnæðisdeild háskólans. Deildin aðstoðar þig við að finna íbúð sem hentar þér. Við mælum þó með að þú hafir bókað herbergi fyrstu næturnar eftir að þú kemur út.

Háskólasvæðið er mjög fallegt og liggur í miðborg Dunedin. Háskólinn býður uppá mjög góða námsaðstöðu.

Húsnæðið

Þú getur sótt um stúdentaíbúð hjá húsnæðisdeild háskólans. Deildin aðstoðar þig við að finna íbúð sem hentar þér. Við mælum þó með að þú hafir bókað herbergi fyrstu næturnar eftir að þú kemur út. Margir nemendur búa í stúdentaíbúðum í kringum háskólasvæðið. Flestir evrópskir námsmenn velja að finna íbúð á hinum almenna markaði með öðrum nemendum.

Vilt þú nánari upplýsingar um University of Otago?
Hafðu samband!
Hafa samband