Victoria University of Wellington

Lógó VUW
 

Nám í VUW

Náðu þér í menntun frá Victoria University of Wellington (VUW) sem er staðsettur í Wellington, höfuðborgar Nýja-Sjálands. Staðsetningin gerir það auðvelt að upplifa fallegt landslag í bæði suðurhluta Norðureyjar og Norðurhluta Suðureyjar.

Nám fyrir þig?

Victoria University of Wellington (VUW) er staðsettur í Wellington, höfuðborgar Nýja Sjálands, en einnig menninga- lista- og stjórnmálamiðstöð landsins. Victoria er með 100 ára reynslu að baki og er afar virtur og fjölbreyttur háskóli. Eftirfarandi deildir eru í skólanum: Faculty of Commerce and Administration, Faculty of Humanities and Social Sciences, Faculty of Law og Faculty of Science.

Sérhæfing

KILROY education mælir með Victoria háskóla ef þitt sérsvið er: Lögfræði, félagsvísindi, stjórnmál, hugvísindi, hagfræði, ferðamál, arkitektúr, sjávarlíffræði, líffræði, efnafræði, stærðfræði, landafræði og jarðeðlisfræði.

Heimasíða háskólans 

www.vuw.ac.nz

Vilt þú nánari upplýsingar um Victoria University of Wellington?
Hafðu samband!
Hafa samband