Victoria University of Wellington

Nám í Wellington

Wellington býður uppá allt sem hugurinn gæti girnst í stórborg, en það er auðvelt að forðast iðandi mannlíf borgarinnar einfaldlega með því að heimsækja hinu stórkostlegu almenningsgarða og strendurnar í kring.

Í borginni búa yfir 500.000 íbúar og staðsetningin er afar hentug fyrir þá sem vilja skoða landið í king, eins og suður- og norðurhluta eyjanna.

Loftslagið

Vetur á Nýja Sjálandi eru frá maí til september. Veðrið getur verið afar breytilegt en sumartímabilið er án efa það tímabil sem hægt er að mæla með.

Vilt þú nánari upplýsingar um Victoria University of Wellington?
Hafðu samband!
Hafa samband