Íþróttastyrkir í Bandaríkjunum

Að fara til Bandaríkjanna til að stunda bæði íþróttir og nám á íþróttastyrk gæti orðið stærsta ævintýri lífs þíns. Það er ótrúleg upplifun sem þú átt eftir að njóta það sem eftir er. Þú nælir þér í háskólamenntun á sama tíma og þú færð tækifæri til að keppa með þeim bestu í Bandaríkjunum. Þú eignast marga vini og sambönd úr öllum heimshornum. Þú lærir góða ensku, bæði skriflega og munnlega, sem nú er gerð krafa um á mörgum vinnustöðum.

Vinsamlegast athugaðu að eins og staðan er í dag tökum við ekki á móti nýjum umsóknum um íþróttastyrki. Fylgstu með á heimasíðu okkar varðandi breytingar á því.

Baráttan um háskólapláss hefur harðnað með árunum. Það er mikið af góðu íþróttafólki í heiminum, en því miður ekki jafn margir íþróttastyrkir.
 
Ráðningarfyrirtækjum hefur fjölgað og margir þjálfarar notast við þau til að vera viss um að ráða gott íþróttafólk en auk þess vinnur þar úrvals lið sem þekkir amerísku reglurnar og allt ferlið.
 
Kostirnir við að nota KILROY eru margir:

  • Við erum með margra ára reynslu á þessum vettvangi
  • Við tökum mið af aðstæðum hvers og eins íþróttamanns
  • Við markaðssetjum þig á erlendri grundu
  • Við vinnum með útvöldum, hæfum skólum og liðum
  • Við höfum útvegað mörgum pláss og höfum öðlast sess og góðan orðróm hjá þjálfurunum
  • Við tryggjum þér pláss í háskólaliði
Hafa samband við sérfræðing KILROY í íþróttastyrkjum!
Hafa samband