Hvernig sæki ég um?

Ráðgjafar KILROY education geta hjálpað þér með umsóknarferlið.
Það fyrsta sem við gerum er að meta aðstæður þínar. Þær upplýsingar sem þú sendir okkur notum við til að meta möguleika þína á að vera samþykkt/ur í skóla og komast á íþróttastyrk.

Vinsamlegast athugaðu að eins og staðan er í dag tökum við ekki á móti nýjum umsóknum um íþróttastyrki. Fylgstu með á heimasíðu okkar varðandi breytingar á því.

Ef við komumst að því að þú hefur góða möguleika setjum við strax í gang ferli.

  • Við búum til prófíl af þér sem verður þitt mikilvægasta hjálpartól fyrir ráðningar.
  • Við setjum okkur í samband við skólann, tökum á móti tilboðum og semjum um samning fyrir þig..
  • Við aðstoðum þig við ritdóma og undirbúning fyrir próf.
  • Við aðstoðum þig með umsóknina og aðra pappírsvinnu.
  • Við veitum ótakmarkaðan stuðning í gegnum allt ferlið.
  • Ef eitthvað kemur upp á eða ef þú ert óánægð/ur með skólann þá aðstoðum við þig við að skipta um skóla.

Það koma oft upp vandkvæði í ferlinum, það getur varðað umsóknina, leyfisveitingar eða samninginn sjálfan. Við erum til staðar í gegnum allt ferlið og aðstoðum þig við að leysa úr þessum flækjum. Með persónulegri samvinnu bjóðum við þér aðeins það besta fyrir nám og íþróttir í Bandaríkjunum!

Hafa samband við sérfræðing KILROY í íþróttastyrkjum!
Hafa samband