Sumarnámskeið fyrir 14 - 16 ára

Ert þú á aldrinum 14 - 16 ára? Langar þig að læra ensku eða bæta núverandi kunnáttu? Hvernig líst þér á að fara á tveggja vikna enskunámskeið í Bournemouth eða Cambridge með þremur öðrum íslenskum nemendum næsta sumar?

Besta leiðin til að læra ensku er að dveljast í því umhverfi sem tungumálið er talað. Þar munt þú heyra ensku allan daginn og fá fjölda tækifæra til að æfa tal. Þannig lærir þú tungumálið miklu hraðar en hérna heima.

Hvort sem þú ert algjör byrjandi eða vilt bæta núverandi orðaforða þá erum við með það námskeið sem hentar þér. Í upphafi námskeiðsins tekur þú stöðupróf og nota kennarar skólans Efekta iLab til að fylgjast með námsárangri þínum. Þannig er hægt að sérsníða námið alveg að þínum þörfum og veita þér tækifæri til að ná betri árangri á skemmri tíma.

Í boði eru þrjár ferðir og er laust fyrir fjóra á aldrinum 14 til 16 ára í þeim öllum.

Bournemouth 24.06 - 08.07

Frá 330.000 kr.
Bournemouth 24.06 - 08.07
2 vikur
Innifalið er: flug, akstur til og frá flugvellinum, gisting á heimavist (gist er í fjögurra manna herbergi), 3 máltíðir á dag, enskuskóli í tvær vikur, allt námsefni, dagsferð til London laugardaginn 30. júní, skráningargjald og forfallarvernd
Skrá mig í ferðina Nánari upplýsingar

Cambridge 08.07 - 22.07

Frá 330.000 kr
Cambridge 08.07 - 22.07
2 vikur
Innifalið er: flug, akstur til og frá flugvellinum, gisting á heimavist, 3 máltíðir á dag, enskuskóli í tvær vikur, allt námsefni, dagsferðir, skráningargjald og forfallarvernd
Skrá mig í ferðina Nánari upplýsingar

Bournemouth 29.7 - 12.08

Frá 330.000 kr.
Bournemouth 29.7 - 12.08
2 vikur
Innifalið er: flug, akstur til og frá flugvellinum, gisting á heimavist (gist er í fjögurra manna herbergi), 3 máltíðir á dag, enskuskóli í tvær vikur, allt námsefni, dagsferð til London laugardaginn 4. ágúst, skráningargjald og forfallarvernd.
Skrá mig í ferðina Nánari upplýsingar

 

Hafa samband