Nám erlendis

Leiðarvísir að námi erlendis
Nám erlendis veitir tækifæri til að stunda nám eða námskeið sem ekki eru kennd á Íslandi, stækka tengslanetið, kynnast nýrri menningu, bæta núverandi tungumálakunnáttu ásamt því að veita þér ómetanlega reynslu.

Þegar hafist er handa við að undirbúa langa eða stutta námsdvöl erlendis þá vakna upp óteljandi spurningar. Hvernig borga ég fyrir námið? Hvernig sæki ég um? Hvaða land á ég að velja? Get ég treyst þessu námi? Er námið tekið gilt á Íslandi?  

Sérfræðingur okkar í námi erlendis aðstoðar þig við að finna svör við þessum spurningum. Hann aðstoðar þig allt frá þinni fyrstu spurningu og þar til námi lýkur. Bókaðu fund með sérfræðingi okkar í námi erlendis og láttu námsdrauminn rætast!

Hvernig getur KILROY aðstoðað mig?

Hvernig getur KILROY aðstoðað mig?
Sérfræðingur okkar í námi erlendis aðstoðar þig, frá þinni fyrstu spurningu og þar til þú klárar námið, þér að kostnaðarlausu. Hann veitir þér ráðgjöf, aðstoðar þig við umsóknarferlið og gefur þér innsýn í heildarkostnaðinn.
Hafa samband

Hvar get ég stundað nám?

Hvar get ég stundað nám?
Við erum í samstarfi við háskóla í Ástralíu, Bandaríkjunum, Englandi, Dubai, Nýja Sjálandi, Kanada, Singapore, Víetnam, Japan, Indónesíu og Kína. Allir háskólarnir bjóða upp á hágæða nám á ensku.
Hafa samband Nánari upplýsingar

Hvaða nám get ég stundað?

Hvaða nám get ég stundað?
Þú getur stundað grunnnám, meistaranám eða tekið 1-2 annir í skiptinámi erlendis. Allir okkar samstarfsháskólar bjóða upp á mjög fjölbreytt nám - hvað dreymir þig um að læra?
Hafa samband Nánari upplýsingar

Hvað kostar að fara í nám erlendis?

Hvað kostar að fara í nám erlendis?
Er námið námslánahæft? Hver eru skólagjöldin? Hver er lifnaðarkostnaðurinn? Er hægt að sækja um námsstyrk? Sérfræðingur okkar í námi erlendis veitir þér svör við þessum spurningum þér að kostnaðarlausu.
Hafa samband Nánari upplýsingar

Umsóknarferlið

Umsóknarferlið
Við aðstoðum þig við allt þetta leiðinlega sem tekur tíma þér að kostnaðarlausu. Ekki hika lengur - við getum byrjað ferlið á að sækja um í skóla erlendis í dag!
Hafa samband Nánari upplýsingar

 

Hafa samband