Bæklingur

Í KILROY bæklingnum getur þú skoðað hugmyndir að námi og háskólum erlendis. Þar finnur þú upplýsingar um stutt námskeið, bachelor- og mastersnám, starfsnám, íþróttarstyrki og allt um hvernig við getum hjálpað þér við að skipuleggja nám þitt erlendis.

Nám erlendis

Hefur þú hugleitt að öllum þeim náms möguleikum sem þér býðst út um allan heim? Kannski er kominn tími til þess. Með smá rannsóknarvinnu og opnum hug ertu vel á veg kominn að láta drauma þína rætast!

Langar þig að fræðast meira um nám erlendis
Lesa bæklinginn!
Kilroy bæklingurinn - nám erlendis
Hafa samband