Eftir nám erlendis

Þegar þú kemur heim eftir nám erlendis gæti verið að þú þurfir að glíma við bæði praktískar og persónulegar áskoranir.

Þegar þú ferð erlendis í nám mun allt verða nýtt og öðruvísi en eftir smá tíma átt þú eftir að venjast lífinu í nýja landinu. Það er því ekki óalgengt að fólk fái svokallað öfugt menningarsjokk. Allt sem þú átt eftir að upplifa á nýja staðnum getur breytt því hvernig þú hugsar og breytt gömlum venjum. Hugsaðu um þetta sem jákvæða þróun!

Þá eru nokkrir praktískir hlutir sem þú þarft að huga að og gera eftir nám erlendis:

  • Athugaðu að sumar gráður eru þannig að þú þarft að fá þær samþykktar af yfirvöldum í þínu landi áður en þú getur fengið titilinn eins og hjúkrunarfærðingur eða læknir.
  • Ef þú stefnir á áframhaldandi nám á Íslandi þá þarft þú að hafa samband við háskólann sem þú ætlar í og fá erlendu gráðuna þína metna.

Viðurkenning á námi

Viðurkenning á námi
Þegar þú hefur lokið námi erlendis og kemur aftur heim getur verið að þú þurfir að láta meta menntun þína hjá yfirvöldum hér á Íslandi.
Senda fyrirspurn Nánari upplýsingar

 

Viðurkenning á fögum

Viðurkenning á fögum
Ef þú ert að skipuleggja skiptinám erlendis þarf núverandi skóli þinn að samþykkja fögin sem þú ætlar að taka í námi þínu erlendis.
Senda fyrirspurn Nánari upplýsingar

 

Starfsmöguleikar að námi loknu

Starfsmöguleikar að námi loknu
Með því að stundað nám erlendis átt þú eftir öðlast ákveðna reynslu, sem ekki allir hafa, sem leiðir til aukinna tækifæra á atvinnumarkaðinum.
Senda fyrirspurn Nánari upplýsingar

 

Sérfræðingur okkar í námi erlendis veitir þér nánari upplýsingar þér að kostnaðarlausu. 

Dreymir þig um að stunda nám erlendis?
Hafðu samband
Hafa samband