Viðurkenning á fögum

Ef þú ert að skipuleggja skiptinám erlendis þarf núverandi skóli þinn að samþykkja fögin sem þú ætlar að taka í náminu erlendis. Þetta ferli getur verið svolítið flókið þar sem þú þarft að fá samþykki áður en þú hefur námið.

Það eru tvö skref í þessu ferli:

  • fá samþykkir á fögunum hjá skólanum sem sótt er um
  • fá fögin samþykkt hjá núverandi skóla.

Að auki getur það stundum reynst erfitt að fá upplýsingar um hvaða fög standa þér til boða hverju sinni ásamt því að það gæti komið í ljós, eftir að þú hefur hafið námið, að þig langar að skipta út einhverjum fögum.

Flestir háskólar leyfa breytingar en ef þú sækir ekki um samþykki frá núverandi háskóla áður gæti það reynst erfiðara að fá þau fög sem þú endar á að taka metin. Mikilvægt er því að þú kannir vel hversu liðlegur háskólinn þinn er áður en þú leggur af stað í þetta ferli. 

Sérfræðingur okkar í námi erlendis hafa mikla reynslu í svona málum og geta gefið þér góð ráð um hvernig best sé að athafna sig í þessu ferli. 

Langar þig að fara í nám erlendis?
Hafðu samband
Hafa samband