Viðurkenning á námi

Þegar þú hefur lokið námi erlendis og kemur aftur heim getur verið að þú þurfir að láta meta menntun þína hjá yfirvöldum hér á Íslandi.

Þetta er einkum mikilvægt fyrir lögvernduð starfsheiti eins og hjúkrunarfræðingur og læknir, sjá nánar á síðu europass

Ef þú vilt nota gráðuna þína frá erlendum háskóla til að komast inn í áframhaldandi nám á Íslandi þá þarft þú einnig að fá menntun þína metna hjá yfirvöldum eða viðkomandi skóla.

Hafðu samband við sérfræðing okkar í námi erlendis ef þú hefur einhverjar spurningar varðandi þessi mál.

Langar þig að stunda nám erlendis?
Hafðu samband
Hafa samband