Skólastyrkir fyrir nám erlendis

Ef þú ert heppin(n), gætir þú fengið skólagjaldastyrk frá skólanum sem þú sækir um. Sumir styrkir eru gefnir út fyrir allt námið á meðan aðrir eru aðeins fyrir eina önn.

Hér fyrir neðan eru nokkur dæmi um skólagjaldastyrki sem veittir eru til alþjóðlega nemenda í samstarfsháskóum okkar. Sérfræðingur okkar í námi erlendis veitir þér nánari upplýsingar ásamt því að aðstoða þig við umsóknarferlið þér að kostnaðarlaus.

Ástralía

Griffith International Scholarships

Scholarships from The University of Sydney

Bandaríkin

Santa Barbara City College

Scholarships for International Students at Hawaii Pacific University

Bretland

Bournemouth University Scholarships

Nýja-Sjáland

The University of Auckland Scholarships' for international students

ATH: Þessi listi er ekki tæmandi.

Vantar þig nánari upplýsingar um skólagjaldastyrki?
Hafðu samband
Hafa samband