Skólagjöld

Skólagjöldin eru mjög mismunandi en þau fara eftir þeim skóla og námsleið þú velur að sækja um.

Athugaðu að skólagjöldin eru ætíð gefin upp í þeim gjaldmiðli þar sem skólinn er staðsettur. Gott er því að huga að gengissveiflum sem geta haft þó nokkur áhrif á heildarkostnaðinn. Einnig geta skólagjöldin hækkaða á milli ára.

Sérfræðingur okkar í námi erlendis!

Sérfræðingur okkar í námi erlendis!
Sérfræðingur okkar í námi erlendis veitir þér nánari upplýsingar um skólagjöldin ásamt því að aðstoða þig við að reikna út heildarkostnaðinn þér að kostnaðarlausu.
Hafa samband

 

Hafa samband