Háskólanám erlendis

Langar þig að fara í bachelor-, meistara-, eða skiptinám erlendis? Sérfræðingur okkar í námi erlendis veitir þér persónulega og fría ráðgjöf um allt sem tengist umsóknarferlinu og vali á skóla.

Við aðstoðum þig við að sækja um grunnnám, framhaldsnám, diplómu eða skiptinám í háskólum í Ástralíu, Bandaríkjunum, Englandi, Dubai, Kanada, Nýja Sjálandi, Singapore, Víetnam, Japan, Indónesíu og Kína. Að auki munum við:

  • Aðstoða þig við að finna draumanámið
  • Aðstoða þig við umsóknarferlið
  • Hjálpa við staðfestingu skjala
  • Setja þig í samband við nemendur sem eru að fara eða eru nú þegar í sama háskóla
  • Bóka fyrir þig hagstætt flug
  • Aðstoða þig við umsókn á námsmannaleyfum (vegabréfsáritun/visa)

Grunnnám - Bachelorgráða

Grunnnám - Bachelorgráða
Það tekur yfirleitt um 3-4 ár að ljúka grunnnámi. Inntökuskilyrðin geta verið misjöfn en þau velta á því hvar og hvað þig langar að læra. Hafðu samband við sérfræðing okkar sem veitir þér fría ráðgjöf.
Hafa samband Nánari upplýsingar

Framhaldsnám - Meistaragráða

Framhaldsnám - Meistaragráða
Þú getur tekið meistaragráðu á nánast hvaða sviði sem er. Í Bandaríkjunum og Kanada tekur meistaranámið yfirleitt 2 ár. Í Ástralíu og Nýja-Sjálandi tekur meistaranámið yfirleitt 1 til 1 og hálft ár.
Hafa samband Nánari upplýsingar

Nám til styttri tíma

Nám til styttri tíma
Langar þig að upplifa eitthvað nýtt? Taktu ein eða tvær annir af bachelor- eða meistaranámi þínu erlendis. Einnig er nám til styttri tíma snilld fyrir þá sem eru nýbúnir að klára menntaskóla og vilja breyta um umhverfi.
Hafa samband Nánari upplýsingar

 

Hafa samband