Akademísk enska

Akademísk enska og TEFL
Akademísk enska er hagnýt námsleið fyrir þá sem vilja styrkja færni sína í að nota ensku í háskólanámi. Með því að læra akademíska ensku færð þú ákveðið forskot þar sem þú færð þar þann orðaforða til að geta tileinkað þér námsefnið betur ásamt því að öðlast færni til að tjá þig í viðkomandi fræði.

Akademísk enska er krefjandi enskunám þar sem lögð er áhersla á talþjálfun, aukinn orðaforða, skilning sem og að efla sjálfstraust og samskiptahæfileika. Námið er fullkomið fyrir verðandi háskólanema sem vilja bæta enskukunnáttu sína áður en námið hefst.

Bættu enskukunnáttu þína með því að stunda:

Akademísk enska erlendis

Akademísk enska erlendis
Þú getur lært akademíska ensku í samstarfsháskólum okkar í Ástralíu, Bandaríkjunum og Evrópu.
Hafa samband Nánari upplýsingar

 

TEFL nám á netinu

TEFL nám á netinu
TEFL námskeið á netinu er 150 klst. nám þar sem þú vinnur að fjölbreyttum verkefnum.
Hafa samband Nánari upplýsingar

 

Nánari upplýsingar?
Hafðu samband

 

Hafa samband