Bachelornám erlendis

Til þess að komast í bachelornám erlendis er yfirleitt krafist þess að þú hafir stúdentspróf. Námið tekur í flestum tilfellum 3 - 4 ár en það er einnig möguleiki að taka tvöfalda bachelor gráðu sem tekur 4 - 5 ár.

Inntökuskilyrðin eru breytileg en þau velta á því hvar og hvað þig langar að læra. Sumir skólar krefjast þess að þú hafir tekið ákveðin fög og flestir skólar sem kenna listfræði krefjast þess að þú getir sýnt vinnumöppu (portfolio) af verkum þínum. Að auki krefjast flestir skólar sönnunar á enskukunnáttu þinni með prófum eins og TOEFL  eða IELTS.

Í flestum tilfellum tekur það 3 - 4 ár að ljúka bachelorgráðu en það er einnig möguleiki að taka tvöfalda bachelor gráðu á 4 - 5 árum. Bókaðu fund með sérfræðing okkar í námi erlendis sem mun aðstoða þig við að finna og sækja um draumanámið þér að kostnaðarlausu. 

Bachelornám erlendis!

Nám erlendis á eftir að veita þér aukin tækifæri bæði persónulega og faglega.

  • Sjálfsöryggi þitt eykst
  • Þú bætir tungumálakunnáttu þína
  • Þú kynnist nýrri menningu
  • Þú færð tækifæri til að stunda nám/námskeið sem eru ekki í boði á Íslandi
  • Þú eykur starfsmöguleika þína að loknu námi

Þá er einnig starfsnám oft hluti af bachelornáminu sem veitir þér alþjóðlega starfsreynslu á ferilsskrána.

Dreymir þig um að stunda bachelornám erlendis? Hér finnur þú nánari upplýsingar varðandi:

Langar þig að stunda bachelornám erlendis?
Hafðu samband
Hafa samband