Doktorsnám erlendis - Ástralía, England eða Nýja Sjáland

Doktorsnám í Ástralíu, Englandi eða Nýja Sjálandi
Dreymir þig um að stunda doktorsnám í Ástralíu, Englandi eða á Nýja Sjálandi? Sérfræðingur okkar í námi erlendis veitir þér fría ráðgjöf og aðstoð við umsóknarferlið. Láttu námsdrauminn rætast!

Með því að stunda doktorsnám erlendis færð þú tækifæri til að víkka sjóndeildarhringinn sem og tengslanetið. Að auki færð þú alþjóðlega reynslu sem er nauðsynleg í þeim heimi hnattvæðingar sem við búum í.

Við vinnum með viðurkenndum háskólum um allan heim sem bjóða upp á fjölbreytta námsmöguleika fyrir doktorsnema.

Frí ráðgjöf

Hafðu samband við sérfræðing okkar í námi erlendis sem veitir þér fría ráðgjöf og upplýsingar varðandi þætti eins og skólagjöld, áætlaðan lifnaðarkostað, styrki og umsóknarferlið

Þú getur stundað doktorsnám í eftirfarandi háskólum í Ástralíu

Flestir háskólarnir í Ástralíu er staðsettir Melbourne, Sydney, Brisbane, Adelaide og Perth. Hafðu samband og nældu þér í nánari upplýsingar um möguleikana þína varðandi t.d. húsnæði, vegabréfsáritanir og hvort þú getir sótt um styrk til doktorsnáms í Ástralíu.

Þú getur stundað doktorsnám í eftirfarandi háskólum í Englandi

Samstarfsháskólar okkar í Englandi eru staðsettir í London, Bournemouth, Bristol og Coventry. Hafðu samband við sérfræðing okkar og nældu þér í nánari upplýsingar um möguleikana þína.

Þú getur stundað doktorsnám í eftirfarandi háskólum á Nýja Sjálandi

Á Nýja Sjálandi getur þú stundað doktorsnám í Auckland, Wellington og Otago. Sérfræðingur okkar í námi erlendis veitir þér nánari upplýsingar um möguleika þína ásamt því að aðstoða þig við umsóknarferlið.

Við gerum umsóknarferlið einfaldara

Það erfiðasta sem þú þarft að gera er líklega að velja hvort þig langi að stunda doktorsnám í Ástralíu, Englandi eða á Nýja Sjálandi. Sérfræðingur okkar í námi erlendis mun veita þér allar upplýsingar ásamt því að aðstoða þig við umsóknarferlið þér að kostnaðarlausu. Ekki hika lengur og láttu drauminn rætast!

Doktorsnám í Ástralíu, Englandi eða á Nýja Sjálandi
Fá fría ráðgjöf

Morgunsund fyrir tíma - doktorsnám í ÁstralíuÞú gætir verið hérna - morgunsund fyrir tíma!

Hafa samband