Meistaranám erlendis

Það er ætíð að verða algengara að taka meistaragráðu að loknu grunnnámi. Með því að fara í meistaranám erlendis færð þú ákveðna reynslu sem margir atvinnurekendur eru að leita að bæði hér á Íslandi sem og erlendis.

Þú getur stundað meistaranám á nánast hvaða sviði sem er. Í Bandaríkjunum og Kanada tekur meistaranámið yfirleitt 2 ár á meðan það er yfirleitt 1 til 1 og hálft ár í Ástralíu, Bretlandi og Nýja-Sjálandi. 

Ef þú ert hins vegar ekki viss hvað þig langar að læra þá bjóða nokkrir skólar einnig upp á diplóma gráðu á framhaldsstigi. Þar tekur þú áfanga sem á framhaldsstigi en heildar námið er ekki eins langt og hefðbundið meistaranám.

Meistaranám erlendis

Inntökuskilyrði í meistaranám eru mismunandi en þau fara eftir því hvar og hvað þig langar að læra. Sumt nám krefst þess að þú hafir lokið bachelor gráðu á sama sviði og meistaranámið á meðan annað nám getur verið algjörlega óskylt. Flestir skólar krefjast hins vegar sönnunar á enskukunnáttu þinni með prófum eins og TOEFL eða IELTS.

Bókaðu fund með sérfræðingi okkar í námi erlendis sem aðstoðar þig allt frá þinni fyrstu spurningu og þar til námi þínu lýkur þér að kostnaðarlausu. 

Langar þig að stunda meistaranám erlendis? Hér finnur þú nánari upplýsingar varðandi:

Langar þig að stunda meistaranám erlendis?
Hafðu samband
Hafa samband