Hvað langar þig að læra?

 

Er draumanámið þitt ekki kennt á Íslandi eða dreymir þig um að stunda nám erlendis? KILROY á í samstarfi við nokkra frábæra háskóla um allan heim og veitir þér ráðgjöf og aðstoð við umsóknarferlið þér að kostnaðarlausu.

Hér finnur þú upplýsingar um það nám sem KILROY getur aðstoðað þig við að sækja um.

Athugaðu að þetta er aðeins brot af því sem er í boði og ef draumanámið þitt er ekki á þessum lista þá ekki hika við að hafa samband við sérfræðing okkar í námi erlendis sem veitir þér nánari upplýsingar.

Hafa samband