College

Generals

Langar þig að fara í nám erlendis en ert ekki viss um hvaða nám hentar þér? Byrjaðu á því að taka svokallað „generals“.

Í generals tekur þú kúrsa í mismunandi fræðigreinum, sem gefur þér möguleikann á að finna út hvað þú vilt sérhæfa þig í þegar lengra er komið. 

Lestu meira um þá háskóla sem bjóða upp á generals námsleið

 

Vilt þú nánari upplýsingar varðandi College?
Hafðu samband
Hafa samband