Fjölmiðlafræði

Nám í fjölmiðlafræði

Ertu skapandi? Finnst þér gaman að búa til hluti eða skrifa? Það finnast ótal möguleikar fyrir þig ef þú ferð í nám í fjölmiðlafræði. Þú getur farið í hagnýtt nám, eða meira fræðilegt ef það hentar þér betur. Það myndast stöðugt ný og spennandi nám í takt við breytingar í alþjóðasamfélaginu. Ef þú leggur stund á fjölmiðlafræði erlendis þá geturðu eignast stórt og öflugt tengslanet sem mun koma sér vel í framtíðinni.

Lestu meira um þau lönd og háskóla sem bjóða upp á nám í fjölmiðlafræði: 

Vilt þú nánari upplýsingar varðandi Fjölmiðlafræði?
Hafðu samband
Hafa samband