Heilbrigðisvísindi

Heilsutengt nám

Heilsutengt nám mun veita þér öruggan og krefjandi frama. Finnst þér gaman að vinna með fólki og viltu fara í praktískt nám? Þá kann þetta vera það rétta fyrir þig. Margir af háskólunum okkar eru áberandi innan þessarar starfsgreinar, og geta gefið þér nám sem gerir þig eftirsótta/n á vinnumarkaði. Sem dæmi um nám er: kírópraktor og sjúkraþjálfun í Ástralíu, hjúkrun á Hawaii og sjónglerjafræði í Hong Kong.

Lestu meira um þau lönd og háskóla sem bjóða upp á heilsutengt nám:

Vilt þú nánari upplýsingar varðandi Heilbrigðisvísindi?
Hafðu samband
Hafa samband