Hönnun & Handverk

Nám í Hönnun og handverk

Með rétta námið að baki gefst þér tækifæri til að nýta sköpunarhæfieika þína í vinnu. Og það skiptir engu hvort um sé að ræða ljósmyndun, innanhússhönnun, arkitektúr, grafíska hönnun eða tísku.

Hvað segirðu um að læra þrívíddarteiknimyndargerð á Nýja-Sjálandi, ljósmyndun í Melbourne eða afurðahönnun í Hong Kong? Möguleikarnir eru endalausir og eru þetta bara nokkur dæmi um það sem í boði er á þessu sviði. Ef þú finnur ekki nám ið sem þú ert að leita að, er um að gera að hafa samband við KILROY education þar sem við getum einungis birt hér nokkrar hugmyndir um nám innan hönnunar og handverks.

Vilt þú nánari upplýsingar varðandi Hönnun & Handverk?
Hafðu samband
Hafa samband