Hugvísindi

Nám í hugvísindum

Hugvísindi nær yfir klassískt nám eins og sögu, heimspeki, guðfræði og bókmenntir. Nám sem klárlega hentar vel til að stunda í alþjóðlegu umhverfi, innan um fólk úr ólíkum menningarheimum. Hvað segirðu um að læra sögu í Ástralíu eða heimspeki í Kanada? Listinn hér að neðan birtir aðeins nokkur dæmi um nám í hugvísindum sem hægt er að finna út í hinum stóra heimi. KILROY education á í samstarfi við stóra og viðurkennda háskóla sem bjóða upp á fjölbreytt litróf náms í hugvísindum. Vinsamlegast hafðu samband til að fá frekari upplýsingar.

Lestu meira um þau lönd og háskóla sem bjóða upp á nám í hugvísindum:

Vilt þú nánari upplýsingar varðandi Hugvísindi?
Hafðu samband
Hafa samband