Kennaranám

Kennaranám

Ef þú ert nú þegar í kennaranámi þá getur það verið kostur að taka eitt eða tvö misseri af náminu erlendis. Þannig víkkar þú sjóndeildarhringinn og öðlast sterkari undirstöðu í náminu. Þú getur valið á milli eftirfarandi námsleiða: enskukennslu fyrir útlendinga, enskunám, sögu, uppeldisfræði, drama o.s.frv. Það er einnig möguleiki á að taka fullt kennaranám erlendis, settu þig í samband við KILROY education og við aðstoðum þig með að finna bestu leiðina til að framkvæma það.

Lestu meira um þau lönd og háskóla sem bjóða upp á kennaranám:

Vilt þú nánari upplýsingar varðandi Kennaranám?
Hafðu samband
Hafa samband