Lögfræði

Lögfræði

Eftir því sem heimurinn verður sífellt alþjóðlegri er mikilvægt að hafa alþjóðlegt tengslanet og þekkingu sem liggur yfir landamæri og menningarheima. Þetta gildir einnig innan lagaramma eins og fyrirtækjarétti, vinnurétti, refsirétti, persónurétti og öðrum lagagreinum. KILROY education á í samstarfi við viðurkennda háskóla sem veita afar vandaða lögfræðimenntun. Hvort sem þú vilt stunda nám í 1-2 misseri erlendis eða fara í fullt BS eða MS nám, þá getur KILROY education aðstoðað þig!

Lestu meira um þau lönd og háskóla sem bjóða upp á nám í lögfræði:

Vilt þú nánari upplýsingar varðandi Lögfræði?
Hafðu samband
Hafa samband