Náttúruvísindi

Nám í náttúruvísindum

Margir af þeim háskólum sem KILROY education á í samstarfi við bjóða upp á fyrirtaks menntun í félagsvísindum. Á vissum sviðum eru þeir þróaðri en íslenskir háskólar (og háskólar almennt á Norðurlöndunum) í rannsóknum og þróun og sem nemandi munt þú geta nýtt þér þetta til að skapa trausta þekkingu og getu innan þinnar greinar. Ástralía er til dæmis mjög áberand í rannsóknum og kennslu innan sjávarvísinda, orku og umhverfis. Þessi svið eru afar mikilvæg fyrir Ísland - bæði nú og í framtíðinni.

Lestu meira um þau lönd og háskóla sem bjóða upp á nám í náttúruvísindum:

Vilt þú nánari upplýsingar varðandi Náttúruvísindi?
Hafðu samband
Hafa samband