Tónlist & Leiklist

Tónlistar- og leiklistarnám

Marga dreymir um að geta unnið við eitthvað tengt áhugamálum sínum. Með góða menntun og dugnaði er það mögulegt. Býrð þú að listahæfileikum? Þá geta háskólar okkar gefið þér þá menntun og upplifun sem þú óskar eftir. Þú getur orðið dansari í Ástralíu, tónlistarmaður í Singapore og hljóðfæraleikari á Nýja-Sjállandi, til að nefna bara nokkra möguleika.

Lestu meira um þau lönd og háskóla sem bjóða upp á tónlistar- og leiklistarnám:

Vilt þú nánari upplýsingar varðandi Tónlist & Leiklist?
Hafðu samband
Hafa samband