Tungumál

Tungumálanám

Tungumálanám er auðvitað upplagt nám til að læra í útlöndum. Hvernig væri að taka meistaragráðu í ensku í Ástralíu, eða hálfs árs spænskunám í Kaliforníu. Ef þú stundar nám við alþjóðlegan háskóla erlendis kemur þú til með að kynnast ungu fólki frá ólíkum löndum sem hafa sama áhugamál og þú. Tækifærin til tungumálanáms eru mun fleiri en þau sem við birtum hér að neðan svo vinsamlegast snúðu þér til KILROY education fyrir fleiri valmöguleika.

Lestu meira um þau lönd og háskóla sem bjóða upp á tungumálanám:

Vilt þú nánari upplýsingar varðandi Tungumál?
Hafðu samband
Hafa samband