Upplýsingatækni (IT)

Nám í upplýsingatækni (IT)

Ef þú hefur alltaf haft áhuga á tölvum og gætir hugsað þér að vinna með tölvur, þá er IT nám eitthvað fyrir þig! Í Nýja-Sjálandi geturðu meðal annars lært um hvernig á að þróa tölvuleiki, þú getur orðið forritari í Ástralíu eða tekið þátt í að setja upp ný kerfi sem er komið á fót í gegnum menntun í Kanada. Námsframboð er mikið, tölvur og gagnvirkir leikir, upplýsingakerfi, net og kerfisstjórnun, forritun o.s.frv.

Lestu meira um þau lönd og háskóla sem bjóða upp á nám í upplýsingatækni (IT) :

Vilt þú nánari upplýsingar varðandi Upplýsingatækni (IT)?
Hafðu samband
Hafa samband