Hinrik

Hinrik í Aso, Japan
F  

Nafn
Hinrik

Starfstitill
Ráðgjafi um nám erlendis

Skrifstofa

Sími
517 7010

Senda tölvupóst

Ég kláraði BA gráðu í japönsku og japanskri menningu frá Háskóla Íslands og Ritsumeikan Asia Pacific University í Japan, en hann er einmitt einn af mörgum háskólum sem KILROY bíður upp á. Einnig hef ég lokið diplóma námi í viðskiptafræði. Ég var í tungumálanámi í Frakklandi og Argentínu, en þar var ég einnig í sjálfboðastarfi.

Ég hef ferðast víða, verið mikið í Suður Ameríku, Evrópu og Asíu. Ég lærði í Frakklandi, Japan og á Íslandi.

Fyrir mér eru það forréttindi að fá að ferðast á milli staða í heiminum og fá námslán fyrir að læra eitthvað nýtt, að komast í kynni við nýja menningu og upplifa eitthvað sem þú átt aldrei eftir að gleyma. Þessi ferðalög verða mér alltaf ofarlega í huga í hverju sem ég tek mér fyrir hendur og fyrir vikið er ég sjálfstæðari og öruggari í samskiptum við fólk hvar sem er í heiminum. Ég mæli hiklaust með því að leggja út í ferðalagið, það er klárlega þess virði!

Uppáhalds
Hafa samband