Fá aðstoð við að finna starfsnám í Bandaríkjunum

Fáðu hjálp við að finna spennandi starfsnám í USA!
Langar þig að hefja starfsferilinn í Bandaríkjunum? Við aðstoðum þig við að finna draumastarfsnámið! Þú velur við hvað þú vilt vinna, hversu lengi þú vilt vera í starfsnámi og hvar þú vilt búa!

Við aðstoðum þig við að finna starfsnám í Bandaríkjunum í gegnum stórt tengslanet samstarfsaðila. Þú færð starfsnám sem hentar þínu áhugasviði, menntun, reynslu og óskum. Helstu svæðin eru New York og Kalifornía.

Við getum aðstoðað þig við að fá starfsnám á sviði:

 • Stjórnunar, viðskipta, verslunar & fjármála 
 • Upplýsingatækni, fjölmiðla & samskipta
 • Vísinda, verkfræði, arkitektúr, stærðfræði & iðnaðarstarfa 
 • Opinberrar stjórnsýslu & lögfræði 
 • Lista & menningar 
 • Ferðamennsku
 • og fleira

Kröfur sem þú þarft að standast til þess að geta fundið starfsnám í Bandaríkjunum.

Starfsnámið okkar er í boði fyrir alla nemendur sem eru skráðir í háskóla utan Bandaríkjanna. Þú getur einnig sótt um starfsnám ef að þú útskrifaðist innan við 12 mánuðum eftir að starfsnámið hefst.

Umsækjendur þurfa að vera a.m.k. 18 ára gamlir og búa yfir mjög góðri enskukunnáttu.

Innifalið í aðstoð KILROY við að finna starfsnám er:

 • Umsókn á internetinu og mat á umsókninni.
 • Síma og/eða myndbands viðtal.
 • Aðstoð við að setja upp ferilskrá
 • Tryggt pláss í starfsnámi eða full endurgreiðsla, fyrir utan 9$ umsýslugjald, ef okkur tekst ekki að tryggja þér starfsnám.

Athugaðu að þú mátt gera ráð fyrir því að umsóknarferlið taki 3-4 mánuði.

Hvað kostar aðstoð KILROY?

Kostnaður fyrir aðstoð KILROY við að finna starfsnám fer eftir lengd og tegund starfsnámsins. Hafðu samband við ráðgjafa KILROY fyrir nánari upplýsingar um verð.

Viltu frekari upplýsingar um starfsnám í USA?
Hafðu samband!

 

Hafa samband