Starfsnámið

Starfsnám í Kína - Gisting - Shanghai

Gistingin - starfsnám í Kína

Samstarfsaðilar okkar í Kína munu tryggja að gæði og allir alþjóðlegir staðlar séu uppfylltir í kringum það húsnæði sem þér er boðið.

Leitað er eftir því að húsnæði þitt sé staðsett nálægt vinnustað þínum og mögulegt. Hinsvegar getur það verið erfitt að fá húsnæði í stærri borgum Kína. Þar af leiðandi getur þú átt von á því að það taki um eina klukkustund að komast til og frá vinnu, sem er ekkert óalgengt í stórum borgum.
Aðstaðan getur verið mismunandi, en allir starfsnemar búa í íbúð með húsgögnum og hafa aðgang að baðherbergi, eldhúsi og stofu.
Strætó og neðanjarðarlest eru notuð til að fara á milli heimilis og vinnu. Þessar samgöngur eru bæði mjög ódýrar og þægilegar.
Langar þig að fara í starfsnám í Kína?
Hafðu samband
Hafa samband