Hvað getur KILROY gert fyrir þig?

KILROY getur aðstoðað þig í gegnum allt ferlið!

  • Hjálpað þér að finna land, borg, skóla og nám
  • Upplýsingar um próf sem þú þarft kannaski að taka áður en haldið er út
  • Aðstoð með umsóknina
  • Fylgja eftir umsókninni hjá viðkomandi skóla
  • Gagnlegar upplýsingar áður en haldið er út í nám

Helstu ástæður fyrir því afhverju KILROY ætti að aðstoða þig:

  • Við höfum meira en 15 ára reynslu í því að aðstoða námsmenn læra sitt fag erlendis
  • Allir okkar sérfræðingar hafa verið í námi erlendis og geta þ.a.l gefið þér góð ráð frá eigin hendi
  • Við gerum umsóknarferlið einfaldara, hraðara og öruggara fyrir þig
  • Þú færð sér díla hjá KILROY varðandi flug
  • Ráðgjöf okkar er þér að kostnaðarlausu! (application fees might apply for some universities)
« Til baka í listann
Hafa samband