Hverja getur KILROY aðstoðað?

KILROY er fulltrúi vel valdra háskóla út um allan heim hér á Íslandi. Við getum þ.a.l aðeins aðstoðað þá sem eru frá Íslandi eða eiga heima á Íslandi. Ef þú ert Bandarískur ríkisborgari er ekki hægt að aðstoða þig til að mynda. 

Við getum að öðru leiti aðstoðað hvern þann sem hefur áhuga á að læra erlendis. KILROY aðstoðar með að finna viðeigandi land, skóla, fag og svo í framhaldinu með umsóknarferlið. Þetta er allt þér að kostnaðarlausu. Þetta krefst þekkingar sem ekki er alltaf hægt að finna í bókum eða á netinu því hafa sérfræðingar okkar farið sjálfir í nám erlendis.

 

« Til baka í listann
Hafa samband